Sjálfbærniskýrsla 2022
Sjálfbærniskýrsla Skeljungs 2022 er komin út og hægt er að nálgast pdf útgáfu af henni.


Sjálfbærni
Skeljungur fylgir heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og hefur valið sex markmið sem sérstök áhersla er lögð á.
Það eru:
- Nr. 5 Jafnrétti kynja
- Nr. 7 Sjálfbær orka
- Nr. 9 Nýsköpun
- Nr. 13 Aðgerðir í loftlagsmálum
- Nr. 14 Líf í vatni
- Nr. 15 Líf á landi
Þá fylgir félagið einnig UFS leiðbeiningum Nasdaq.Með sjálfbærri þróun er leitast við að verðmætasköpun nútímans sé hagkvæm fyrir alla haghafa og skerði ekki möguleika komandi kynslóða á að skapa aukin lífsgæði.

Umhverfi
Skeljungur mun samkvæmt umhverfisstefnu sinni leggja meðal annars áherslu á að minnka kolefnisspor sitt, auka framboð á umhverfisvænni vörum og kappkosta að hafa stöðugar umbætur og fræðslu fyrir starfsmenn og viðskiptavini um mikilvægi umhverfismála, stefnur okkar í gæða- öryggimálum styðja einnig við þennan málaflokk. Skeljungur stuðla að aukinni bindingu kolefnis í nátúrunni svo sem með samstarfi við Votlendissjóð.
Cta - no image
Skeljungur fylgir heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og hefur valið sex markmið sem sérstök áhersla er lögð á.
Það eru:
Þá fylgir félagið einnig UFS leiðbeiningum Nasdaq.Með sjálfbærri þróun er leitast við að verðmætasköpun nútímans sé hagkvæm fyrir alla haghafa og skerði ekki möguleika komandi kynslóða á að skapa aukin lífsgæði. Sjálfbærni krefst þess að við leggjum áherslu á að verðmætasköpun sé í sátt við samfélagið sem jörðina byggir, því þarf að hugsa til langs tíma þannig að sú þróun sem nútíminn skilar af sér fái tækifæri til að haldið áfram að vaxa og dafna í komandi framtíð.

Okkar félög
Dorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit.
Klettur sala og þjónusta
Ecomar ehf.
Barkur ehf.
Fjölver ehf.
EAK ehf.
Tollvörugeymslan ehf.

